
Nýtt tímabil Uppbyggingarsjóðs EES 2014–2021
Á umliðnum mánuðum hefur utanríkisráðuneytið og
Orkustofnun unnið að undirbúningi fyrir nýtt tímabil Uppbyggingarsjóðs EES
2014–2021 er varðar endurnýjanlega orku, í samstafi við aðila í Rúmeníu,
Búlgaríu og Póllandi og samstarfsaðila í Noregi og Uppbyggingarsjóð EES í
Brussel. Meginmarkmið er að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda og auka
orkuöryggi viðkomandi landa, með því að auka notkun endurnýjanlega orku, með
sérstaka áherslu á jarðvar...
Nánar