Samtök orkusveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum fagna því að umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra hefur lagt fram frumvarp til að eyða lagalegri óvissu um leyfisveitingar til vatnsaflsvirkjana. Samtökin telja það ekki þola bið að tryggja nægt framboð grænnar orku um allt land á ásættanlegu verði fyrir almenning og fyrirtæki. Ráðast þarf í nauðsynlegar lagabreytingar og einfalda stjórnsýslu til að rjúfa kyrrstöðu sem alltof lengi hefur verið í orkumálum. Samtökin fagna yfirlýs...
Nánar
Afnám undanþágu frá fasteignasköttum á haustþing

Fulltrúar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga áttu fund með Daða Má Kristóferssyni, fjármála- og efnahagsráðherra föstudaginn 7. febrúar en samtökin hafa sent ráðherrum erindi þar sem óskað er eftir fundi til að ræða málefni samtakanna. Núverandi fjármála- og efnahagsráðherra þekkir starfsemi samtakanna frá fyrri störfum og þekkir vel til vinnu samtakanna um auknar tekur til nærsamfélagsins er verða fyrir áhrifum orkuvinnslu.
Á fundinum var farið yfir þann samhljóm sem er milli markmiða Samta...
Nánar
Smeiginlegur fundur stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum.
Á fundinum voru haldnar tvær kynningar. Annars vegar kynnti Íslenska Gagnavinnslan hvernig sólarorkuver gætu haft áhrif á sveitarfélög í framtíðinni, og hins vegar fjallaði RARIK um jöfnun raforkuverðs.
(meira…)
Nánar
Til frambjóðenda flokka í Alþingiskosningum frá Samtökum orkusveitarfélaga
Sjórn Samtaka orkusveitarfélaga vill senda skýr og afgerandi skilaboð til frambjóðenda flokka í Alþingiskosningunum 2024 um mikilvægi þess að tryggja sanngjarnan ávinning fyrir nærsveitarfélögin af orkuvinnslu.
(meira…)
Nánar
Stefnumörkun stjórnar 2024-2026
Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga þann 7. nóvember síðastliðinn var samþykkt stefnumörkun stjórnar fyrir starfstímann 2024-2026.
(meira…)
Nánar
Vel mætt á Orkufundinn
Orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. Október sl.
(meira…)
Nánar
Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga 2024-2026
Á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var þann 9. október 2024 á Hilton Reykjavík Nordica var kosið í nýja stjórn. Þau sem skipa nýja stjórn eru:
(meira…)
Nánar
Opið fyrir skráningu á aðalfund og Orkufund
Opnað hefur verið fyrir skráningu á aðalfund Samtaka orkusveitarfélaga og á Orkufund 2024 sem fara fram í Vox Club á 1. hæð Hildon Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október.
Nauðsynlegt er að skrá sig á fundina í skráningarforminu hér að neðan.
Hleður…
Nánar
Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjunarleyfi til vindorkuframleiðslu í Búrfellslundi
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga fjallaði um um virkjanaleyfið á stjórnarfundi sínum þann 19. ágúst 2024 og bókaði eftirfarandi:
(meira…)
Nánar
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október kl. 13:00-14:00.
Fundargerð aðalfundar 2024
(meira…)
Nánar