Samtökin fagna yfirlýsingu ráðherra um breytingar á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála

Samtök orkusveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum fagna því að umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra hefur lagt fram frumvarp til að eyða lagalegri óvissu um leyfisveitingar til vatnsaflsvirkjana. Samtökin telja það ekki þola bið að tryggja nægt framboð grænnar orku um allt land á ásættanlegu verði fyrir almenning og fyrirtæki. Ráðast þarf í nauðsynlegar lagabreytingar og einfalda stjórnsýslu til að rjúfa kyrrstöðu sem alltof lengi hefur verið í orkumálum. Samtökin fagna yfirlýs...
Nánar

Afnám undanþágu frá fasteignasköttum á haustþing

Fulltrúar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga áttu fund með Daða Má Kristóferssyni, fjármála- og efnahagsráðherra föstudaginn 7. febrúar en samtökin hafa sent ráðherrum erindi þar sem óskað er eftir fundi til að ræða málefni samtakanna. Núverandi fjármála- og efnahagsráðherra þekkir starfsemi samtakanna frá fyrri störfum og þekkir vel til vinnu samtakanna um auknar tekur til nærsamfélagsins er verða fyrir áhrifum orkuvinnslu. Á fundinum var farið yfir þann samhljóm sem er milli markmiða Samta...
Nánar