Um samtökin

Samband orkusveitarfélaga á Íslandi var stofnað 25. nóvember 2011 í Hafnarfirði.

Á stofnfundinum lá fyrir samþykki frá 17 sveitarfélögum um aðild að sambandinu. Þau voru: Ásahreppur, Bláskógarbyggð, Fjótsdalshérað, Flóahreppur, Grindavík, Grímsnes og Grafningshreppur, Hafnarfjarðarbær, Hrunamannahreppur, Húnavatnshreppur, Rangárþing ytra, Reykjanesbær, Seltjarnarnesbær, Seyðisfjörður, Skeiða-og Gnúpverjahreppur, Skútustaðahreppur, Sveitarfélagið Ölfus, og Þingeyjarsveit. Á árinu bættust svo Fljótsdalshreppur, Fjarðarbyggð og Norðurþing.

Starfsmaður samtakanna er Valgerður Ágústsdóttir, valgerdur@samband.is

Samþykktir
Stjórn
Aðildarsveitarfélög