Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var á miðvikudaginn 10. janúar sl. var gerð eftirfarandi bókun :
(meira…)
Nánar
Kynning á tillögum starfshóps um vindorku
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga fékk í dag kynningu á tillögum starfshóps um vindorku sem síðar um daginn voru kynntar á blaðamannafundi. Tillögurnar voru unnar fyrir tilstilli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og var markmið starfshópsins að koma með tillögur að umgjörð á uppbyggingu vinorkunýtingar á Íslandi, þar sem litið yrði til áherslu um að slík orkuver byggist upp á afmörkuðum svæðum nærri tengivirkjum og flutningslínum þar sem unnt yrði að tryggja afhend...
Nánar
Skattlagning á vindorkuver í Noregi rædd í stjórn Samtaka orkusveitarfélaga
Í byrjun október kynnti norska ríkisstjórnin frumvarp um grunnrentuskatt á vindorkuver en í frumvarpinu er einnig kveðið á um framleiðslugjald sem skiptist milli ríkis og sveitarfélaga. Í ljósi þess að hér á landi bíða sveitarfélög eftir tillögum starfshóps um skattlagningu á raforkuframleiðslu óskuðu Samtök orkusveitarfélaga eftir samantekt um meginatriði fyrirhugaðra lagabreytinga. Á fundi stjórnar SO 22. nóvember ræddi stjórnin minnisblað Guðjón Bragasonar lögfræðings um málið.
(meira&he...
Nánar
Fréttir frá stjórn Samtaka orkusveitarfélaga
Á aukaaðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga þann 19. september voru lagðar fram tillögur frá starfsnefnd samtakanna er varðar tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðslu. Voru tillögurnar samþykktar með miklum meirihluta. Í tillögunum er að finna aðferð sem hægt væri að styðjast við vegna útreikninga á skiptingu tekna vegna orkuvinnslu.
(meira…)
Nánar
Tillögur starfsnefndar samþykkar á aukaaðalfundi
Í dag var haldinn aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga. Fundurinn var haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams og var þátttakan mjög góð. Á fundinum voru lagðar fram tillögur frá starfsnefnd samtakanna er varðar tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðslu. Voru tillögurnar samþykktar með miklum meirihluta.
(meira…)
Nánar
Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams, þriðjudaginn 19. september klukkan 13:00.
(meira…)
Nánar
Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga – starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu
Samtök orkusveitarfélaga hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um verkefni starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu. Meginatriði umsagnarinnar eru eftirfarandi:
(meira…)
Nánar
Málstofa um orkuskipti og sveitarfélög
Íslensk nýorka, Eimur, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Vestfjarðastofa standa fyrir sameiginlegum viðburði þann 29. ágúst n.k. kl. 13:00 - 15:00
(meira…)
Nánar
Starfshópur skipaður til að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu
Samtök orkusveitarfélaga fagna því að fjármála- og efnahagsráðherra hafi skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu og að hópurinn eigi að skila tillögum sínum og eftir atvikum drögum að breytingum á löggjöf til ráðherra eigi síðar en 31. október 2023. Markmið starfshópsins er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til að ávinningur vegna auðlindanýtingar, þ.m.t. vegna orkuframleiðslu, skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga og þei...
Nánar
Orka, vatn og jarðefni – Ársfundur Orkustofnunar
Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn í Norðurljósum í Hörpu föstudaginn 9. júní á milli kl. 9 til 11:30. Húsið opnar kl: 8:30 og boðið er upp á morgunhressingu.
Samfélag okkar stendur á tímamótum í orkumálum með innleiðingu orkuskipta og mikilvægt er að það sé gert af alúð og í þágu samfélagsins. Orkustofnun leggur ríka áherslu á að svo sé gert og hvetur alla sem láta sig málin varða að koma til fundarins.
Á ársfundinum verður farið yfir starfsemina á árinu 2022 og varpað lj...
Nánar