Starfshópur skipaður til að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu

Samtök orkusveitarfélaga fagna því að fjármála- og efnahagsráðherra hafi skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu og að hópurinn eigi að skila tillögum sínum og eftir atvikum drögum að breytingum á löggjöf til ráðherra eigi síðar en 31. október 2023. Markmið starfshópsins er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til að ávinningur vegna auðlindanýtingar, þ.m.t. vegna orkuframleiðslu, skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga og þei...
Nánar

Orka, vatn og jarðefni – Ársfundur Orkustofnunar

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn í Norðurljósum í Hörpu föstudaginn 9. júní á milli kl. 9 til 11:30. Húsið opnar kl: 8:30 og boðið er upp á morgunhressingu.  Samfélag okkar stendur á tímamótum í orkumálum með innleiðingu orkuskipta og mikilvægt er að það sé gert af alúð og í þágu samfélagsins. Orkustofnun leggur ríka áherslu á að svo sé gert og hvetur alla sem láta sig málin varða að koma til fundarins.  Á ársfundinum verður farið yfir starfsemina á árinu 2022 og varpað lj...
Nánar

Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrslu

Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga bókaði eftirfarandi á stjórnarfundi í dag 16. maí: Vindorka, valkostir og greining - 2201001SORætt var um skýrslu Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins „Vindorka - valkostir og greining“.Stjórn fékk Guðjón Bragason lögfræðing til að vinna og setja saman umsögn um vindorkuskýrsluna fyrir hönd samtakanna. Samantekt um efni umsagnar Nærsamfélag orkuvinnslu á ekki og getur ekki fórnað sinni náttúru og auðlindum án þess að njóta sanngjarns ávinnings...
Nánar

Styrkir til orkuskipta

Orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru til loftslags- og orkumála í ár. Styrkirnir eru liður í aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum og orkuskiptum og eru styrkflokkar í samræmi við stefnu stjórnvalda um að styðja við orkuskipti á landsvísu. Áhersla er lögð á vistvæna orkunýtingu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt. Styrkirnir sem auglýstir eru nú eru almennir ...
Nánar

Vinnustofa um orkumál – 9. mars

Samtök orkusveitarfélaga eru að vinna að stefnumörkun fyrir samtökin og eitt af markmiðum þeirra er að sameina orkusveitarfélög um ákjósanlegar leiðir til innheimtu sanngjarnra skatta og auðlindarentu er fela í sér auknar tekjur til sveitarfélaga sem verða fyrir áhrifum af orkuvinnslu. Stjórn samtakanna hefur sett saman starfsnefnd um breytingar á tekjum og lagaumhverfi vegna orkuvinnslu. Hlutverk nefndarinnar er að vinna tillögur að breytingum sem varða tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðs...
Nánar