Starfshópur skipaður til að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu

Samtök orkusveitarfélaga fagna því að fjármála- og efnahagsráðherra hafi skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu og að hópurinn eigi að skila tillögum sínum og eftir atvikum drögum að breytingum á löggjöf til ráðherra eigi síðar en 31. október 2023. Markmið starfshópsins er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til að ávinningur vegna auðlindanýtingar, þ.m.t. vegna orkuframleiðslu, skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga og þei...
Nánar

Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrslu

Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga bókaði eftirfarandi á stjórnarfundi í dag 16. maí: Vindorka, valkostir og greining - 2201001SORætt var um skýrslu Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins „Vindorka - valkostir og greining“.Stjórn fékk Guðjón Bragason lögfræðing til að vinna og setja saman umsögn um vindorkuskýrsluna fyrir hönd samtakanna. Samantekt um efni umsagnar Nærsamfélag orkuvinnslu á ekki og getur ekki fórnað sinni náttúru og auðlindum án þess að njóta sanngjarns ávinnings...
Nánar