Í dag var haldinn aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga. Fundurinn var haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams og var þátttakan mjög góð. Á fundinum voru lagðar fram tillögur frá starfsnefnd samtakanna er varðar tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðslu. Voru tillögurnar samþykktar með miklum meirihluta.
(meira…)
Nánar
Fréttir
Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams, þriðjudaginn 19. september klukkan 13:00.
(meira…)
Nánar
Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga – starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu
Samtök orkusveitarfélaga hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um verkefni starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu. Meginatriði umsagnarinnar eru eftirfarandi:
(meira…)
Nánar
Starfshópur skipaður til að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu
Samtök orkusveitarfélaga fagna því að fjármála- og efnahagsráðherra hafi skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu og að hópurinn eigi að skila tillögum sínum og eftir atvikum drögum að breytingum á löggjöf til ráðherra eigi síðar en 31. október 2023. Markmið starfshópsins er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til að ávinningur vegna auðlindanýtingar, þ.m.t. vegna orkuframleiðslu, skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga og þei...
Nánar
Umsögn stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkuskýrslu
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga bókaði eftirfarandi á stjórnarfundi í dag 16. maí:
Vindorka, valkostir og greining - 2201001SORætt var um skýrslu Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins „Vindorka - valkostir og greining“.Stjórn fékk Guðjón Bragason lögfræðing til að vinna og setja saman umsögn um vindorkuskýrsluna fyrir hönd samtakanna.
Samantekt um efni umsagnar
Nærsamfélag orkuvinnslu á ekki og getur ekki fórnað sinni náttúru og auðlindum án þess að njóta sanngjarns ávinnings...
Nánar
Stefnumörkun stjórnar 2022-2024
Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga þann 21. apríl síðastliðinn var samþykkt stefnumörkun stjórnar fyrir starfstímann 2022-2024.
(meira…)
Nánar
Velheppnaður Orkufundur
Miðvikudaginn 10. maí fór fram Orkufundur 2023, Þar sem orkan verður til. Fundurinn var haldinn á Hilton en einnig var hægt að fylgjast með í streymi.
(meira…)
Nánar
Orkufundur 2023 – þar sem orkan verður til
Orkufundur 2023 verður haldinn þann 10. maí á Hilton Reykjavík Nordica.
Fundinum verður einnig streymt.
Dagskrá og skráning á fundinn.
Nánar
Tillögur starfsnefndar samþykktar
Í dag var haldinn aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga þar sem samþykktar voru tillögur starfsnefndar samtakanna um ávinning af orkuvinnslu.
(meira…)
Nánar
Aukaaðalfundur 2023
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar föstudaginn 21. apríl klukkan 11:00. Boðað er til fundarins til að staðfesta tillögur starfsnefndar samtakanna um ávinning af orkuvinnslu.
Nánar