Kynning á tillögum starfshóps um vindorku

Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga fékk í dag kynningu á tillögum starfshóps um vindorku sem síðar um daginn voru kynntar á blaðamannafundi. Tillögurnar voru unnar fyrir tilstilli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og var markmið starfshópsins að koma með tillögur að umgjörð á uppbyggingu vinorkunýtingar á Íslandi, þar sem litið yrði til áherslu um að slík orkuver byggist upp á afmörkuðum svæðum nærri tengivirkjum og flutningslínum þar sem unnt yrði að tryggja afhend...
Nánar