Aðalfundur SO 2016

Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 21. september kl. 14:30. Dagskrá aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga. Skýrsla stjórnar 2014-2016 Ársreikningar 2014 og 2015 og fjárhagsáætlun 2017 og 2018 Starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun stjórnar Lagabreytingar Kosning formanns stjórnar, annarra stjórnarmanna og varastjórnar til tveggja ára Kosning tveggja skoðunarmanna til tveggja ára og tve...
Nánar

Fundur með verkefnisstjórn rammaáætlunar

Í dag, miðvikudaginn 2. desember, fundaði stjórn Samtaka orkusveitarfélaga með verkefnisstjórn rammaáætlunar. Vegna veðurs forfölluðust margir en fundinn fundinn sátu Gunnar Þorgeirsson formaður stjórnar og Valur Rafn starfsmaður samtakanna. Á fundinum var rætt um aðkomu sveitarfélaga að rammaáætlun og hvað mætti betur fara þegar verið er að meta virkjanakosti.
Nánar

Fundur samtakanna með Samorku

Í gær, miðvikudaginn 4. nóvember, áttu fulltrúar Samtaka orkusveitarfélaga fund með fulltrúum Samorku og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Markmið fundarins var að ræða mögulegar úrbætur á lagaumhverfi orkumála hér á landi með það að markmiðið að auka samfélagslega sátt um orkumál, tryggja orkuöryggi og til að tryggja að skattaumhverfið stuðli að hagkvæmustu nýtingu auðlinda.  
Nánar

Fundur með innanríkisráðherra

Þann 22. október sl. átti hluti af stjórn Samtaka orkusveitarfélaga fund með Ólöfu Nordal innanríkisráðherra. Á fundinum fóru fulltrúar orkusveitarfélaga yfir helstu markmið samtakanna. Rætt var um fordæmisgildi nýfallins hæstaréttardóms og stöðu annarra mála er tengjast orkusveitarfélögunum. Ólöf Nordal innanríkisráðherra var jákvæð í garð samtakanna og var tilbúin í að hefja vinnu við að kortleggja hvaða eignir væru undir ef undanþágum frá greiðslu fasteignaskatts væri breytt. Í framhald...
Nánar

Vel heppnaður orkufundur

Þann 15. október sl. héldu samtökin orkufund og í ár var lögð áhersla á orku og ferðaþjónustu. Glærur frá fundinum má nálgast hér . Fundurinn heppnaðist mjög vel en um 40 fulltrúar frá ýmsum stofnunum og aðildarsveitarfélögum mættu á fundinn.
Nánar

Gleðileg nýtt ár

Samtök orkusveitarfélaga senda aðildarsveitarfélögum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Nánar

Fá 1,7 milljónir evra í styrk

Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, taka þátt í evrópsku rannsóknarverkefni varðandi nýjar aðferðir til að rannsaka og meta jarðhitakerfi. Styrkupphæð til Íslands nemur 1,7 milljónum evra, sem svarar til 280 milljónum króna. Rannsóknarverkefnið nefnist IMAGE (Integrated Methods for Advanced Geothermal Exploration) og er til næstu fjögurra ára. „Markmið verkefnisins er að þróa nýjar aðferðir til að rannsaka og meta jarðhitakerfi og staðsetja borholur með markvissari hætti. Vonast er til að hægt...
Nánar

Orkufundur 2013

Þann 4. október 2013 verður orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga haldinn. Fundurinn verður haldinn á Hilton í tengslum við fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga en fundurinn er hugsaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn, stjórnendur og bæjarfulltrúa aðildarsveitarfélaga. Orkufundurinn er þó opinn öllum. Skráning á orkufundinn en dagskrá og nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur.  
Nánar