
Ný áætlun Uppbyggingarsjóðs EES um endurnýjanlega orku, umhverfis- og loftslagsmál var kynnt á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi 3. mars, en eitt af helstu markmiðum áætlunarinnar er að að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum í viðkomandi löndum.
Að þessu sinni eru tvö útboð auglýst annars vegar varðandi jarðhita og hins vegar litlar vatnsaflsvirkjanir.
Stuðningur samkvæmt áætluninni beinist að áherslum og verkefnum sem miða að því að bæta loftgæði og umhverfi, þróa hitaveitu- og raf...
Nánar