Skattlagning orkumannvirkja

Fimmtudaginn 7. nóvember sl. kom stjórn Samtaka orkusveitarfélaga saman til fundar.

Meðal umfjöllunar á fundinum var áframhaldandi vinna starfshóps um skattlagningu orkumannvirkja og fyrirhuguð kynnisferð til Noregs í mars 2020.

Fundargerð fundarins má nálgast hér.