Starfshópur skipaður til að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu

Samtök orkusveitarfélaga fagna því að fjármála- og efnahagsráðherra hafi skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu og að hópurinn eigi að skila tillögum sínum og eftir atvikum drögum að breytingum á löggjöf til ráðherra eigi síðar en 31. október 2023. Markmið starfshópsins er að skapa nýja skattalega umgjörð fyrir vinnsluna og kanna leiðir til að ávinningur vegna auðlindanýtingar, þ.m.t. vegna orkuframleiðslu, skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga og þei...
Nánar

Frábær þátttaka á upplýsingafundi Samtaka orkusveitarfélaga

Frábær þátttaka var á upplýsingafundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var 2. mars síðastliðinn en rúmlega 50 aðilar voru á fundinum. Á fundinum fór formaður stjórnar, Ása Valdís Árnadóttir stuttlega yfir þá vinnu sem samtökin hafa staðið í undanfarin ár í tengslum við skattlagningu orkumannvirkja. Haraldur Þór Jónsson oddviti og sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps fór yfir vinnu sveitarfélagsins síðustu mánuði sem hefur sýnt fram á tjón sveitarfélagsins af orkuvinnslu og hverju...
Nánar

Stefnumótun Samtaka orkusveitarfélaga – vinnufundur með KPMG

Samtök orkusveitarfélaga hafa gert samning við ráðgjafafyrirtækið KPMG vegna vinnu við stefnumótun fyrir samtökin. Einn liður í þessari vinnu er að fá fram viðhorf og sýn stjórnar samtakanna, aðildarsveitarfélaga og eftir atvikum annarra lykilhagaðila.  Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga hefur því ákveðið að boða aðildarsveitarfélög til vinnufundar (staðfundur) með ráðgjafafyrirtækinu KPMG þann 27. janúar nk. kl. 10 :00- 14:00. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í Gallerí sal. ...
Nánar