Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað skýrslu til ráðherra. Hópurinn, sem var skipaður á síðasta ári, fékk það verkefni að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu í stærra samhengi.
(meira…)
Nánar
Author: Jóhannes Jóhannesson
Umsagnir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga vegna frumvarps til laga um vindorku
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna máls nr. 1/2024, Frumvarp til laga um vindorku.
(meira…)
Nánar
Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga um vindorkumál
Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var á miðvikudaginn 10. janúar sl. var gerð eftirfarandi bókun :
(meira…)
Nánar
Kynning á tillögum starfshóps um vindorku
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga fékk í dag kynningu á tillögum starfshóps um vindorku sem síðar um daginn voru kynntar á blaðamannafundi. Tillögurnar voru unnar fyrir tilstilli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og var markmið starfshópsins að koma með tillögur að umgjörð á uppbyggingu vinorkunýtingar á Íslandi, þar sem litið yrði til áherslu um að slík orkuver byggist upp á afmörkuðum svæðum nærri tengivirkjum og flutningslínum þar sem unnt yrði að tryggja afhend...
Nánar
Skattlagning á vindorkuver í Noregi rædd í stjórn Samtaka orkusveitarfélaga
Í byrjun október kynnti norska ríkisstjórnin frumvarp um grunnrentuskatt á vindorkuver en í frumvarpinu er einnig kveðið á um framleiðslugjald sem skiptist milli ríkis og sveitarfélaga. Í ljósi þess að hér á landi bíða sveitarfélög eftir tillögum starfshóps um skattlagningu á raforkuframleiðslu óskuðu Samtök orkusveitarfélaga eftir samantekt um meginatriði fyrirhugaðra lagabreytinga. Á fundi stjórnar SO 22. nóvember ræddi stjórnin minnisblað Guðjón Bragasonar lögfræðings um málið.
(meira&he...
Nánar
Fréttir frá stjórn Samtaka orkusveitarfélaga
Á aukaaðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga þann 19. september voru lagðar fram tillögur frá starfsnefnd samtakanna er varðar tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðslu. Voru tillögurnar samþykktar með miklum meirihluta. Í tillögunum er að finna aðferð sem hægt væri að styðjast við vegna útreikninga á skiptingu tekna vegna orkuvinnslu.
(meira…)
Nánar
Tillögur starfsnefndar samþykkar á aukaaðalfundi
Í dag var haldinn aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga. Fundurinn var haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams og var þátttakan mjög góð. Á fundinum voru lagðar fram tillögur frá starfsnefnd samtakanna er varðar tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðslu. Voru tillögurnar samþykktar með miklum meirihluta.
(meira…)
Nánar
Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams, þriðjudaginn 19. september klukkan 13:00.
(meira…)
Nánar
Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga – starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu
Samtök orkusveitarfélaga hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda um verkefni starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu. Meginatriði umsagnarinnar eru eftirfarandi:
(meira…)
Nánar
Málstofa um orkuskipti og sveitarfélög
Íslensk nýorka, Eimur, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Vestfjarðastofa standa fyrir sameiginlegum viðburði þann 29. ágúst n.k. kl. 13:00 - 15:00
(meira…)
Nánar