Á stjórnarfundi samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var föstudaginn 17. febrúar var eftirfarandi bókað:
(meira…)
Nánar
Author: Jóhannes Jóhannesson
Stefnumótun Samtaka orkusveitarfélaga – vinnufundur með KPMG
Samtök orkusveitarfélaga hafa gert samning við ráðgjafafyrirtækið KPMG vegna vinnu við stefnumótun fyrir samtökin. Einn liður í þessari vinnu er að fá fram viðhorf og sýn stjórnar samtakanna, aðildarsveitarfélaga og eftir atvikum annarra lykilhagaðila. Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga hefur því ákveðið að boða aðildarsveitarfélög til vinnufundar (staðfundur) með ráðgjafafyrirtækinu KPMG þann 27. janúar nk. kl. 10 :00- 14:00. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í Gallerí sal. ...
Nánar
Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga
Á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var þann 11.nóvember 2022 í Þorlákshöfn var kosið í nýja stjórn. Þau sem skipa nýja stjórn eru:
(meira…)
Nánar
Aðalfundur 2022
Aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í Sveitarfélaginu Ölfus, í fundarsal Black Beach tours Hafnarskeið 17 , 815 Þorlákshöfn, föstudaginn 11. nóvember kl. 13:00.
Nauðsynlegt er að skrá sig í gegnum vefsíðu fundarins.
Nánar