Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu

Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað skýrslu til ráðherra. Hópurinn, sem var skipaður á síðasta ári, fékk það verkefni að skoða skattalegt umhverfi orkuvinnslu í stærra samhengi.

Hópurinn skoðaði m.a. möguleika á nýrri skattalegri umgjörð og leiðir til að tryggja að ávinningur vegna nýtingar auðlinda skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga og þeirra aðila sem fyrir áhrifum verða.

Hægt er að nálgast skýrsluna hér: Skattlagning orkuvinnslu