Í næstu viku mun Stefán Bogi Sveinsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga, ferðast um landið og halda fundi um málefni samtakanna. Á fundunum mun hann fara yfir markmið og tilgang samtakanna sem og kynna stefnumörkun þeirra. Öllum kjörnum fulltrúum sem og framkvæmdastjórum sveitarfélaga er boðið að mæta á kynningarfundina til að kynna sér starfsemina.
Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum:
Hafnarfirði, 16. september kl. 11:00, í fundarsalnum Krosseyri við Linnetstíg 3 (salurinn er á 4. hæ...
Nánar
Fundir og ráðstefnur
Orkufundur 2013
Þann 4. október 2013 verður orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga haldinn. Fundurinn verður haldinn á Hilton í tengslum við fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga en fundurinn er hugsaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn, stjórnendur og bæjarfulltrúa aðildarsveitarfélaga. Orkufundurinn er þó opinn öllum.
Skráning á orkufundinn en dagskrá og nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur.
Nánar
Fundur með iðnaðarráðherra
Þann 10. júlí sl. fundaði stjórn Samtaka orkusveitarfélaga með iðnaðarráðherra. Tilgangur fundarins var að kynna samtökin fyrir ráðherra og ræða við hana um helstu áherslur samtakanna. Fundurinn gekk vel og var ráðherra afhent minnisblað þar sem fjallað var stuttlega um samtökin. Minnisblaðið má nálgast hér: (sjá viðhengi)
Næsti fundur stjórnar verður haldinn 28. ágúst nk. og á þeim fundi verður stefnumörkun samtakanna tekin fyrir en engar athugasemdir bárust frá aðildarsveitarfélögum.
Nánar
Fiskur – olía – orka
Málþing um auðlindir og hvernig arðurinn af nýtingu þeirra nýtist sem best í þágu þeirra svæða sem háðust eru auðlíndanýtingu verður haldið 14. mars 2013 á Grand hótel kl. 15.30.
Skráning á málþingið fer fram hér.
M'al
Nánar
Jólakveðja frá Samtökum orkusveitarfélaga
Samtök orkusveitarfélaga senda aðildarsveitarfélögum bestur óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Nánar
Sanngjörna skipting arðs af orkuauðlindum
Föstudaginn 16. nóvember sl. var haldin ráðstefna undir yfirskriftinni „Hver er sanngjörn skipting arðs af orkuauðlindum“. Á fundinn mættu nokkrir tugir manna frá sveitarfélögum á Íslandi í Noregi og Svíþjóð. Öll erindi á fundinum voru tekin upp og eru þau aðgengileg á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Vimeo.com. (meira…)
Nánar