Ný stjórn

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga í dag, föstudaginn 10. október. Nýja stjórnin situr í tvö ár eða til ársins 2016. Í nýrri stjórn sitja:

Stjórn 2014-2016

Formaður
Gunnar Þorgeirsson Grímsnes- og Grafningshreppur

Aðalstjórn
Bryndís Gunnlaugsdóttir Grindavíkurbær
Jón Óskar Pétursson Skútustaðahreppur
Unnur Lára Bryde Hafnarfjarðarbær
Stefán Bogi Sveinsson Fljótsdalshérað
Anna Lóa Ólafsdóttir Reykjanesbær
Árni Eiríksson Flóahreppur

Varastjórn
Jón Björn Hákonarson Fjarðabyggð
Dagbjört Jónsdóttir Þingeyjarsveit
Gunnsteinn Ómarsson Sveitarfélagið Ölfus
Sigrún Hauksdóttir Húnavatnshreppur