Haustfundur Landsvirkjunar

Þriðjudaginn  25. nóvember sl. var haustfundur Landsvirkjunar haldinn. Á þeim fundi var fjallað um spennandi áskoranir og tækifæri sem Íslendingar standa frammi fyrir í orkuvinnslu og raforkusölu. Fundurinn var mjög áhugaverður og þeir sem hafa áhuga geta nálgast upptökur af fundinum hér: Upptaka af Haustfundi Landsvirkjunar
Formaður og starfsmaður samtakanna mættu á fundinn og komu eftirfarandi fyrirspurn á framfæri.

Fyrirspurn Gunnars Þorgeirssonar á fundinum.