Orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. Október sl.
(meira…)
Nánar
Fundir og ráðstefnur
Opið fyrir skráningu á aðalfund og Orkufund
Opnað hefur verið fyrir skráningu á aðalfund Samtaka orkusveitarfélaga og á Orkufund 2024 sem fara fram í Vox Club á 1. hæð Hildon Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október.
Nauðsynlegt er að skrá sig á fundina í skráningarforminu hér að neðan.
Hleður…
Nánar
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október kl. 13:00-14:00.
Fundargerð aðalfundar 2024
(meira…)
Nánar
Orkufundur 2024
Orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október kl. 14:30-15:30.
(meira…)
Nánar
Fræðsluferð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga á Austurland
Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga 8. apríl sl. var samþykkt að stjórnin skildi fara í fræðsluferð á Austurland dagana 2-3 maí. Jónínu Brynjólfsdóttur, oddvita Múlaþings og stjórnarmanni í Samtökum orkusveitarfélaga var falið að skipuleggja ferðina.
(meira…)
Nánar
Veffundur um skattlagningu orkuvinnslu
Kynningarfundur Samtaka orkusveitarfélaga og Sambands íslenskra sveitarfélaga um tillögur starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu. Fundurinn verður haldinn á Teams mánudaginn 22. apríl kl. 11:00.
(meira…)
Nánar
Aukaaðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams, þriðjudaginn 19. september klukkan 13:00.
(meira…)
Nánar
Málstofa um orkuskipti og sveitarfélög
Íslensk nýorka, Eimur, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Vestfjarðastofa standa fyrir sameiginlegum viðburði þann 29. ágúst n.k. kl. 13:00 - 15:00
(meira…)
Nánar
Orka, vatn og jarðefni – Ársfundur Orkustofnunar
Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn í Norðurljósum í Hörpu föstudaginn 9. júní á milli kl. 9 til 11:30. Húsið opnar kl: 8:30 og boðið er upp á morgunhressingu.
Samfélag okkar stendur á tímamótum í orkumálum með innleiðingu orkuskipta og mikilvægt er að það sé gert af alúð og í þágu samfélagsins. Orkustofnun leggur ríka áherslu á að svo sé gert og hvetur alla sem láta sig málin varða að koma til fundarins.
Á ársfundinum verður farið yfir starfsemina á árinu 2022 og varpað lj...
Nánar
Velheppnaður Orkufundur
Miðvikudaginn 10. maí fór fram Orkufundur 2023, Þar sem orkan verður til. Fundurinn var haldinn á Hilton en einnig var hægt að fylgjast með í streymi.
(meira…)
Nánar