Greinasafn fyrir flokkinn: Fundir og ráðstefnur

Styrkir vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Orkustofnun hefur á þessu ári veitt einn styrk að upphæð 500.000 kr. vegna rannsókna eða námsverkefna til meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu.  Ætlunin er að veita annan slíkan styrk á árinu og er markmið með styrkveitingunni að stuðla að … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Styrkir vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Ný stjórn samtakanna

Stefán Bogi Sveinsson, bæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði, var kjörinn formaður Samtaka orkusveitarfélaga á aðalfundi samtakanna sem fram fór í liðinni viku. Stefán Bogi tekur nú við formennskunni af Gunnari Þorgeirssyni, oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps. Á fundinum var einnig samþykkt inntökubeiðni Blönduósbæjar … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn samtakanna

Aðalfundur SO 2016

Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 21. september kl. 14:30. Dagskrá aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga. Skýrsla stjórnar 2014-2016 Ársreikningar 2014 og 2015 og fjárhagsáætlun 2017 og 2018 Starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur SO 2016

Orkufundur 2015 – skráning er hafin

Nánari upplýsingar má finna hér. 

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Orkufundur 2015 – skráning er hafin

Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum

Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 140 m2 að grunnfleti og 350m3.  Gjöldin eru reiknuð … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum

Raforkukerfi í vanda – opin dagskrá

Yfirskrift opinnar dagskrár aðalfundar Samorku er Raforkukerfi í vanda. Erfið staða flutningskerfis raforku verður þar til umfjöllunar og þær hömlur sem sú staða hefur á þróun atvinnulífs víða um land. Um þessi mál munu fjalla yfirmaður stjórnstöðvar Landsnets, framkvæmdastjóri þróunarsviðs … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Raforkukerfi í vanda – opin dagskrá

Auðlindarenta og nærsamfélagið

Í gær, fimmtudaginn 29. janúar, kynnti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands nýútkomna skýrslu stofnunarinnar um auðlindarentu og nærsamfélagið. Skýrslan varpar ljósi á umgjörð raforkumála í Noregi og fleiri löndum sem nota vatnsaflsvirkjanir til raforkuvinnslu. Af þeirri kortlagningu má álykta að meta þurfi … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Auðlindarenta og nærsamfélagið

Haustfundur Landsvirkjunar

Þriðjudaginn  25. nóvember sl. var haustfundur Landsvirkjunar haldinn. Á þeim fundi var fjallað um spennandi áskoranir og tækifæri sem Íslendingar standa frammi fyrir í orkuvinnslu og raforkusölu. Fundurinn var mjög áhugaverður og þeir sem hafa áhuga geta nálgast upptökur af fundinum hér: … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Haustfundur Landsvirkjunar

Ný stjórn

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga í dag, föstudaginn 10. október. Nýja stjórnin situr í tvö ár eða til ársins 2016. Í nýrri stjórn sitja: Stjórn 2014-2016 Formaður Gunnar Þorgeirsson Grímsnes- og Grafningshreppur Aðalstjórn Bryndís Gunnlaugsdóttir Grindavíkurbær Jón … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn

Aðalfundur samtakanna

Föstudaginn 10. október nk. verður aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga haldinn á Hilton Reykjavík Nordica Hótel.

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur samtakanna