Greinasafn eftir: admin

Skattlagning orkumannvirkja

Fimmtudaginn 7. nóvember sl. kom stjórn Samtaka orkusveitarfélaga saman til fundar. Meðal umfjöllunar á fundinum var áframhaldandi vinna starfshóps um skattlagningu orkumannvirkja og fyrirhuguð kynnisferð til Noregs í mars 2020. Fundargerð fundarins má nálgast hér.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Skattlagning orkumannvirkja

Styrkir vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Orkustofnun hefur á þessu ári veitt einn styrk að upphæð 500.000 kr. vegna rannsókna eða námsverkefna til meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu.  Ætlunin er að veita annan slíkan styrk á árinu og er markmið með styrkveitingunni að stuðla að … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Styrkir vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Kynningarráðstefna um verkefni á sviði endurnýjanlegrar orku

Nýtt tímabil Uppbyggingarsjóðs EES 2014–2021 Á umliðnum mánuðum hefur utanríkisráðuneytið og Orkustofnun unnið að undirbúningi fyrir nýtt tímabil Uppbyggingarsjóðs EES 2014–2021 er varðar endurnýjanlega orku, í samstafi við aðila í Rúmeníu, Búlgaríu og Póllandi og samstarfsaðila í Noregi og Uppbyggingarsjóð … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Kynningarráðstefna um verkefni á sviði endurnýjanlegrar orku

Uppbygging flutningskerfis raforku – Hver er staðan í þinni heimabyggð?

Landsnet kynna á næstu vikum drög að nýrri kerfisáætlun 2019-2028 á opnum kynningarfundum víðs vegar um land. Á fundunum verður kerfisáætlunin kynnt og fundargestum gefst tækifæri til að spyrja og hitta fólkið sem vinnur að gerð áætlunarinnar, drekka með þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Uppbygging flutningskerfis raforku – Hver er staðan í þinni heimabyggð?

Umsögn um mótun opinberrar orkustefnu, 1. áfangi

Reykjavík, 13. febrúar 2019 Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga samþykkti á 35. fundi sínum eftirfarandi bókun vegna mótunar opinberrar orkustefnu 1. áfanga, mál nr. S-125/2018, sem er nú til umsagnar á samráðsgátt stjórnarráðsins:

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Umsögn um mótun opinberrar orkustefnu, 1. áfangi

Nýjar aðferðir við orkuöflun

Eftirspurn eftir raforku er nú þegar umfram framboð hér á landi, segir í nýrri skýrslu sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur látið gera um nýjar aðferðir við orkuöflun. Vindorka, lítil vatnsorkuver og varmaorka eru þeir orkukostir sem taldir eru líklegastir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Nýjar aðferðir við orkuöflun

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 10. október, kl. 15:00. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningar lagðir fram 3. Starfs- og fjárhagsáætlun lögð fram ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun til stjórnar 4. Lagabreytingar 5. Kosning … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 2018

Jólakveðja

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja

BBC fjallar um djúpboranir á Íslandi

Á vef BBC má finna ansi áhugaverða umfjöllun um jarðvarmaveitur á Íslandi. Í fréttinni er fjallað um dýpstu borholu sem boruð hefur verið á Íslandi sem er rétt ríflega tveggja kílómetra djúp. Í fréttinni segir að borinn hafi fest sig … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við BBC fjallar um djúpboranir á Íslandi

Jólakveðja

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja