Orka og ferðaþjónusta
Dagsetning: 15. október kl. 11:00-17:00
Staðsetning: Hótel Laxá – Skútustaðahreppur
Dagskrá
| 11:00 | Setning formanns Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga |
| 11:10 | Ávarp ráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra |
| 11:30 | Auðlindagarður á Reykjanesi – samspil ferðaþjónustu og jarðvarma Magnea Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Bláa lónsins og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ |
| 11:50 | Hvernig fer starfsemi Orku náttúrunnar saman við ferðaþjónustu Ásdís Gíslason, markaðsstjóri Orku náttúrunnar |
| 12:10 | Umræður |
| 12:25 | Hádegisverður |
| 13:00 | Hæstaréttardómur um mat vatnsréttinda: mat á stöðunni og fordæmisgildi Jón Jónsson, hrl. hjá Sókn lögmannsstofu |
| 13:30 | Hvernig fer starfsemi Landsvirkjunar saman við ferðaþjónustu Gunnar Guðni Tómasson, framkv.stj. framkvæmdasviðs Landsvirkjunar |
| 13:50 | Orka úr iðrum og af yfirborði jarðar: Samspil ferðaþjónustu og orkunýtingar á Íslandi Edward Hákon Huijbens, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála á Akureyri |
| 14:10 | Umræður |
| 14:25 | Kaffihlé |
| 14:45 | Ferðaþjónusta, orkuvinnsla og stóriðja í Norðurþingi og nágrenni Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings |
| 15:05 | Sjálfbærniverkefni Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunarlag Sigrún Víglundsdóttir og Guðrún Á. Jónsdóttir frá Austurbrú |
| 15:25 | Virkjanir og skipulag Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu og Flóahrepps |
| 15:45 | Umræður |
| 16:00 | Áhrif á nærsamfélagið Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga |
| 16:20 | Samantekt og fundarslit Bryndís Gunnlaugsdóttir, stjórnarmaður í Samtökum orkusveitarfélaga |
| 17:00 | Skoðunarferð |
| 19:00 | Hátíðarkvöldverður |