Mánaðarsafn: ágúst 2019

Styrkir vegna rannsókna á sviði smávirkjana

Orkustofnun hefur á þessu ári veitt einn styrk að upphæð 500.000 kr. vegna rannsókna eða námsverkefna til meistaraprófs (MSc.) á sviði smávirkjana til raforkuframleiðslu.  Ætlunin er að veita annan slíkan styrk á árinu og er markmið með styrkveitingunni að stuðla að … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Styrkir vegna rannsókna á sviði smávirkjana