Mánaðarsafn: nóvember 2018

Nýjar aðferðir við orkuöflun

Eftirspurn eftir raforku er nú þegar umfram framboð hér á landi, segir í nýrri skýrslu sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur látið gera um nýjar aðferðir við orkuöflun. Vindorka, lítil vatnsorkuver og varmaorka eru þeir orkukostir sem taldir eru líklegastir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Nýjar aðferðir við orkuöflun