Ný stjórn samtakanna

Stefán Bogi Sveinsson, bæjarfulltrúi á Fljótsdalshéraði, var kjörinn formaður Samtaka orkusveitarfélaga á aðalfundi samtakanna sem fram fór í liðinni viku. Stefán Bogi tekur nú við formennskunni af Gunnari Þorgeirssyni, oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps. Á fundinum var einnig samþykkt inntökubeiðni Blönduósbæjar í samtökin og eru aðildarsveitarfélögin þar með orðin 21 talsins. Samtök orkusveitarfélaga voru stofnuð árið 2011 og er markmið þeirra einkum að standa vörð um hagsmuni aðildars...
Nánar

Aðalfundur SO 2016

Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 21. september kl. 14:30. Dagskrá aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga. Skýrsla stjórnar 2014-2016 Ársreikningar 2014 og 2015 og fjárhagsáætlun 2017 og 2018 Starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun stjórnar Lagabreytingar Kosning formanns stjórnar, annarra stjórnarmanna og varastjórnar til tveggja ára Kosning tveggja skoðunarmanna til tveggja ára og tve...
Nánar