Mánaðarsafn: október 2014

Ný stjórn

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga í dag, föstudaginn 10. október. Nýja stjórnin situr í tvö ár eða til ársins 2016. Í nýrri stjórn sitja: Stjórn 2014-2016 Formaður Gunnar Þorgeirsson Grímsnes- og Grafningshreppur Aðalstjórn Bryndís Gunnlaugsdóttir Grindavíkurbær Jón … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn

Aðalfundur samtakanna

Föstudaginn 10. október nk. verður aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga haldinn á Hilton Reykjavík Nordica Hótel.

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur samtakanna