Orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. Október sl.
Árni Sverrir Hafsteinsson, sérfræðingur í fjármálum sveitarfélaga hjá Innviðaráðuneytinu, og Þorsteinn Arnalds, verkefnastjóri hjá Húsnæðis og mannvirkjastofnun, fóru yfir af hverju við erum ekki komin lengra og hver sé staðan í skattlagningu orkumannvirkja.
Glærur – Árni Sverrir Hafsteinsson
Glærur – Þorsteinn Arnalds
Að erindum loknum voru fyrirspurnir og líflegar umræður.
Fundurinn var tekinn upp og er hægt er að sjá upptökuna hér: