Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna máls nr. 1/2024, Frumvarp til laga um vindorku.
Stjórnin hvetur aðildarsveitarfélögin til að skila inn umsögn eða taka undir umsögn Samtaka orkusveitarfélaga inn á samráðsgáttinni https://island.is/samradsgatt/mal/3640 en umsagnarfresturinn er til 23. janúar næstkomandi.
Hægt er að nálgast umsagnirnar hér:
Umsögn SO um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Umsögn SO um um tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi.