Aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í Sveitarfélaginu Ölfus, í fundarsal Black Beach tours Hafnarskeið 17 , 815 Þorlákshöfn, föstudaginn 11. nóvember kl. 13:00.
Nauðsynlegt er að skrá sig í gegnum vefsíðu fundarins.
Nánar
Author: Jóhannes Jóhannesson
Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga
Á aðalfundi samtakanna sem haldinn var þann 5.nóvember 2020 var kosið í nýja stjórn fyrir tímabilið 2020-2022. Jafnframt var ákveðið á aðalfundi að þóknanir vegna stjórnarsetu héldust óbreyttar frá því sem verið hefur. Þá var það einnig samþykkt á fundinum að árgjald aðildarsveitarfélaga yrði óbreytt.
Nánar um þau sem skipa nýja stjórn hér.
Nánar