Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga

Á aðalfundi samtakanna sem haldinn var þann 5.nóvember 2020 var kosið í nýja stjórn. Jafnframt var ákveðið á aðalfundi að þóknanir vegna stjórnarsetu héldust óbreyttar frá því sem verið hefur. Þá var það einnig samþykkt á fundinum að árgjald aðildarsveitarfélaga yrði óbreytt.

Nánar um þau sem skipa nýja stjórn hér.