
Í dag, mánudaginn 10. desember 2012, var tekin í notkun ný vefsíða Samtaka orkusveitarfélaga. Vefsíðan er knúin áfram af vefforritinu WordPress og skrifað á þemað Leaf, en hvoru tveggja fæst án endurgjalds á veraldarvefnum. Vefsíðan er vistuð á Íslandi hjá 1984.is. (meira…)
Nánar