Í dag, mánudaginn 10. desember 2012, var tekin í notkun ný vefsíða Samtaka orkusveitarfélaga. Vefsíðan er knúin áfram af vefforritinu WordPress og skrifað á þemað Leaf, en hvoru tveggja fæst án endurgjalds á veraldarvefnum. Vefsíðan er vistuð á Íslandi hjá 1984.is. (meira…)
Nánar
Author: admin
Sanngjörna skipting arðs af orkuauðlindum
Föstudaginn 16. nóvember sl. var haldin ráðstefna undir yfirskriftinni „Hver er sanngjörn skipting arðs af orkuauðlindum“. Á fundinn mættu nokkrir tugir manna frá sveitarfélögum á Íslandi í Noregi og Svíþjóð. Öll erindi á fundinum voru tekin upp og eru þau aðgengileg á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Vimeo.com. (meira…)
Nánar