Aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn í Sveitarfélaginu Ölfus, í fundarsal Black Beach Tours Hafnarskeið 17 , 815 Þorlákshöfn, föstudaginn 11. nóvember kl. 13:00.
Dagskrá fundarins
13:00-14:30 Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2022
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningar samtakanna 2020 og 2021
3. Starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun stjórnar
4. Lagabreytingar
5. Kosning formanns, annarra stjórnarmanna og varamanna til tveggja ára
6. Kosning tveggja skoðunarmanna
7. Inntaka nýrra aðildarsveitarfélaga
8. Önnur mál
-Kynning KPMG á stefnumörkun samtakanna
–Kynning frá Vigfúsi Þór Hróbjartssyni skipulagsfulltrúa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. á vindorkuvettvangsferð til Danmerkur á vegum State of Green og danska sendiráðsins á Íslandi, í samstarfi við Grænvang.
-Umræður og spurningar
14:30-15:00 Léttar veitingar og spjall
15:00 Brottför í kynnisferð frá Black Beach Tours. Þarfnast skráningar – rútuferð
VAXA og ON á Hellisheiði heimsótt
18:00/18:30 Áætluð heimkoma til Þorlákshafnar