Mánaðarsafn: desember 2015

Fundur með verkefnisstjórn rammaáætlunar

Í dag, miðvikudaginn 2. desember, fundaði stjórn Samtaka orkusveitarfélaga með verkefnisstjórn rammaáætlunar. Vegna veðurs forfölluðust margir en fundinn fundinn sátu Gunnar Þorgeirsson formaður stjórnar og Valur Rafn starfsmaður samtakanna. Á fundinum var rætt um aðkomu sveitarfélaga að rammaáætlun og hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fundur með verkefnisstjórn rammaáætlunar