Mánaðarsafn: júní 2015

Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum

Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 140 m2 að grunnfleti og 350m3.  Gjöldin eru reiknuð … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum