Kynningafundir Samtaka orkusveitarfélaga

Í næstu viku mun Stefán Bogi Sveinsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga, ferðast um landið og halda fundi um málefni samtakanna. Á fundunum mun hann fara yfir markmið og tilgang samtakanna sem og kynna stefnumörkun þeirra. Öllum kjörnum fulltrúum sem og framkvæmdastjórum sveitarfélaga er boðið að mæta á kynningarfundina til að kynna sér starfsemina. Fundirnir verða á eftirtöldum stöðum: Hafnarfirði, 16. september kl. 11:00, í fundarsalnum Krosseyri við Linnetstíg 3 (salurinn er á 4. hæ...
Lesa meira