Mánaðarsafn: desember 2013

Gleðileg nýtt ár

Samtök orkusveitarfélaga senda aðildarsveitarfélögum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Gleðileg nýtt ár

Fá 1,7 milljónir evra í styrk

Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, taka þátt í evrópsku rannsóknarverkefni varðandi nýjar aðferðir til að rannsaka og meta jarðhitakerfi. Styrkupphæð til Íslands nemur 1,7 milljónum evra, sem svarar til 280 milljónum króna. Rannsóknarverkefnið nefnist IMAGE (Integrated Methods for Advanced Geothermal Exploration) og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fá 1,7 milljónir evra í styrk