Mánaðarsafn: ágúst 2013

Orkufundur 2013

Þann 4. október 2013 verður orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga haldinn. Fundurinn verður haldinn á Hilton í tengslum við fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga en fundurinn er hugsaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn, stjórnendur og bæjarfulltrúa aðildarsveitarfélaga. Orkufundurinn er þó opinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Orkufundur 2013

Fundur með iðnaðarráðherra

Þann 10. júlí sl. fundaði stjórn Samtaka orkusveitarfélaga með iðnaðarráðherra. Tilgangur fundarins var að kynna samtökin fyrir ráðherra og ræða við hana um helstu áherslur samtakanna. Fundurinn gekk vel og var ráðherra afhent minnisblað þar sem fjallað var stuttlega um … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Fundur með iðnaðarráðherra