Vel heppnaður orkufundur

2015-10-15 11.04.59Þann 15. október sl. héldu samtökin orkufund og í ár var lögð áhersla á orku og ferðaþjónustu. Glærur frá fundinum má nálgast hér .

Fundurinn heppnaðist mjög vel en um 40 fulltrúar frá ýmsum stofnunum og aðildarsveitarfélögum mættu á fundinn.