Taktu daginn frá – Orkufundur 2025 Samtök orkusveitarfélaga boða til orkufundar sem snýr að einu af stærstu viðfangsefnum samtímans: orkumálum og hvernig sveitarfélög og ríki geta sameinað krafta sína.