Orka og matvælaframleiðsla – Orkufundur 2021

Orkufundur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga sem stóð til að halda í maí á síðasta ári en var frestað  verður haldinn föstudaginn 14 janúar 2022 kl. 10-12. Yfirskrift fundarins er Orka og matvælaframleiðsla. Fundurinn verður á Teams og verða upptökur af fundinum aðgengilegar á vefsíðu Samtaka orkusveitarfélaga.

Nauðsynlegt er að skrá sig en tengill á fundinn verður sendur til skráðra þátttakenda þegar nær dregur.

Dagskrá og skráning á Orkufund 2021