Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga

Á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var þann 11.nóvember 2022 í Þorlákshöfn var kosið í nýja stjórn. Þau sem skipa nýja stjórn eru:

Aðalstjórn
Árni Eiríksson, Flóahreppur
Ása Valdís Árnadóttir, Grímsnes- og Grafningshreppur – Formaður
Guðný Birna Guðmundsdóttir, Reykjanesbær
Jónína Brynjólfsdóttir, Múlaþing
Knútur Emil Jónasson, Þingeyjarsveit

Varastjórn
Einar Kristjánsson, Skaftárhreppur
Grétar Ingi Erlendsson, Sveitarfélagið Ölfus
Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing

Á aðalfundinum var jafnframt samþykkt að veita tveimur sveitarfélögum, Skaftárhreppi og Sveitarfélaginu Hornafirði aðild að samtökunum. Aðildarsveitarfélögin eru nú orðin 20.

Nánar um aðalfundinn