Kerfisáætlun Landsnets

Dagana 24.-29. júní nk. efnir Landsnet til opinna funda um kerfisáætlun Landsnets 2020-2029. Fundirnir eru þrír talsins og haldnir í Reykjavík 24. júní, á Akureyri 25. júní og á Ísafirði 29. júní.

Fundurinn 24. júní verður í beinni útsendingu á www.landsnet.is og á Facebook-síðu Landsnets og þar verður upptaka af fundinum aðgengileg að honum loknum.