Hlutverk sveitarfélaga og héraða í þróun græns hagkerfis

20120907_140226Norðurlandaráð stendur fyrir ráðstefnu þann 10.-11. nóvember nk þar sem fjallað verður um hlutverk sveitarfélaga og héraða í þróun græns hagkerfis.

Ráðstefnan er opin og geta áhugasöm sveitarfélög því skráð fulltrúa á ráðstefnuna.

Hér má nálgast frekari upplýsingar um ráðstefnuna.