Ráðstefna Samtaka orkusveitarfélaga, haldin föstudaginn 16. nóvember 2012 í Eldborg, Bláa lóninu í Grindavík.
Þátttakendur voru frá íslenskum stjórnvöldum, orkusveitarfélögum á Íslandi, Noregi og Svíþjóð, Landsvirkjun og Gekon.
Dagskrá
Tenglar eru á myndbandsupptökur frá fundinum.
09:00 |
Setning ráðstefnunnar
Stefán Bogi Sveinsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga |
09:10 |
Ávarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Steingrímur J Sigfússon, ráðherra atvinnuvega og nýsköpunar |
09:30 |
Að verja verðmæti náttúruauðlinda í þágu nærsamfélagsins – Norska leiðin
Caroline Lund, LVK – Samtök norskra vatnsaflssveitarfélaga |
10:15 |
K a f f i h l é |
10:35 |
Þrjátíu ára reynsla
Sten Erik Stinesen, LVK – Samtök norskra vatnsaflssveitarfélaga |
11:25 |
Heilstæð auðlindastefna – Þriðja stoðin
Arnar Guðmundsson, formaður auðlindastefnunefndar |
12:00 |
H á d e g i s h l é |
13:00 |
Arður af orkuvinnslu – Auðlindir fyrir alla
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar |
13:30 |
Rafmagn frá vatni og vindi – réttur nærsamfélagsins til hlutdeildar í arði
Tomas Palmgren, Samtök sænskra vatnsaflssveitarfélaga |
14:00 |
Hvers vegna eiga íslensk sveitarfélög að taka þátt í jarðvarmaklasanum?
Friðfinnur Hermannsson, Íslenska jarðvarmaklasanum |
14:30 |
Að skipta kökunni – hverjir eiga að njóta arðs af orkuauðlindum?
Stefán Bogi Sveinsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga |
15:00 |
K a f f i h l é |
15:30 |
Pallborð, umræður og spurningar |
17:00 |
Ráðstefnulok |