Sjórn Samtaka orkusveitarfélaga vill senda skýr og afgerandi skilaboð til frambjóðenda flokka í Alþingiskosningunum 2024 um mikilvægi þess að tryggja sanngjarnan ávinning fyrir nærsveitarfélögin af orkuvinnslu.
(meira…)
Nánar
Fréttir
Stefnumörkun stjórnar 2024-2026
Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga þann 7. nóvember síðastliðinn var samþykkt stefnumörkun stjórnar fyrir starfstímann 2024-2026.
(meira…)
Nánar
Vel mætt á Orkufundinn
Orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. Október sl.
(meira…)
Nánar
Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga 2024-2026
Á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var þann 9. október 2024 á Hilton Reykjavík Nordica var kosið í nýja stjórn. Þau sem skipa nýja stjórn eru:
(meira…)
Nánar
Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun virkjunarleyfi til vindorkuframleiðslu í Búrfellslundi
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga fjallaði um um virkjanaleyfið á stjórnarfundi sínum þann 19. ágúst 2024 og bókaði eftirfarandi:
(meira…)
Nánar
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2024
Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október kl. 13:00-14:00.
Fundargerð aðalfundar 2024
(meira…)
Nánar
Orkufundur 2024
Orkufundur Samtaka orkusveitarfélaga var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október kl. 14:30-15:30.
(meira…)
Nánar
Fræðsluferð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga á Austurland
Á stjórnarfundi Samtaka orkusveitarfélaga 8. apríl sl. var samþykkt að stjórnin skildi fara í fræðsluferð á Austurland dagana 2-3 maí. Jónínu Brynjólfsdóttur, oddvita Múlaþings og stjórnarmanni í Samtökum orkusveitarfélaga var falið að skipuleggja ferðina.
(meira…)
Nánar
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun og stefnu stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi
Samtök orkusveitarfélaga hafa skilað inn umsögn um eftirfarandi mál:
(meira…)
Nánar
Umsögn Samtaka orkusveitarfélaga um áform um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga hafa sent inn umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna máls nr. S-79/2024 um áform um breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
(meira…)
Nánar