Aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í fjarfundarbúnaðinum Teams, þriðjudaginn 19. september klukkan 13:00. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi í um eina klukkustund.
Dagskrá:
- Opnun fundar.
-Ása Valdís Árnadóttir, formaður Samtaka orkusveitarfélaga. - Kynning og samþykkt á tillögum starfsnefndar Samtaka orkusveitarfélaga er varða tekjur sveitarfélaga af orkuframleiðslu.
-Daði Már Kristófersson, prófessor við Háskóla íslands og Þorsteinn Stefánsson nemandi við Háskóla Íslands.
-Haraldur Þór Jónsson, formaður starfsnefndar. - Önnur mál.
Á aðalfundi fer hvert aðildarsveitarfélag með 1 atkvæði. Í þeim tilvikum þar sem þátttakendur frá einu sveitarfélagi eru fleiri þarf að liggja fyrir hver þeirra fer með atkvæði sveitarfélagsins.
Teams tengill verður sendur á þátttakendur þegar nær dregur.