Þar sem orkan verður til – Orkufundur 2023

Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 10. maí kl. 10:00-12:00.

Dagskrá fundarins og glærukynningar:

10:00Setning
Ása Valdís Árnadóttir, formaður stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga (upptaka)
10:10Mikilvægi nærsamfélagsins vegna orkuiðnaðar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra (upptaka)
10:25Orkuskiptin fram undan – hvernig komumst við þangað?
Kristín Linda Árnadóttir, stjórnarformaður Samorku (upptaka)
10:40Dreifikerfi raforku – núverandi staða og dreifikerfið eftir orkuskiptin
Tryggvi Þór Haraldsson, ráðgjafi og fyrrum forstjóri Rarik (upptaka)
10:55Er orkuiðnaður ákjósanlegur kostur fyrir sveitarfélög?
Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings (upptaka)
11:10Hvernig getur orkuiðnaður orðið góður kostur fyrir sveitarfélögin?
Haraldur Þór Jónsson, oddviti og formaður starfsnefndar orkuksveitarfélaganna (upptaka)
11:30Mikilvægt að ganga í takt í orkuskiptunum – pallborð
Guðlaugur Þór Þórðarson, Kristín Linda Árnadóttir, Tryggvi Þór Haraldsson og Haraldur Þór Jónsson taka þátt í pallborði undir stjórn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Ölfusi (upptaka)
12:00Fundarslit

Fundarstjóri: Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Ölfus.