Orkufundur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga, sem stóð til að halda í maí á síðasta ári en var frestað, verður haldinn í fjarfundi föstudaginn 14. janúar 2022 milli 10:00 – 12:00.
Upptaka frá fundinum
Yfirskrift fundarins er Orka og matvælaframleiðsla. Þau sem verða með erindi eru:
- Eigum við flotinu að neita? – matvælaframleiðsla á krossgötum
Elliði Vignisson - Orkunýting í landbúnaði
Gunnar Þorgeirsson - Nennum nýsköpun á Norðurlandi
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir - Orka og grænir iðngarðar
Sveinn Aðalsteinsson - Efling gróðurhúsaræktunar á Íslandi: Tækifæri og áskoranir
Hörn Heiðarsdóttir
Fundurinn verður á Teams og verða upptökur af fundinum aðgengilegar á vefsíðu Samtaka orkusveitarfélaga.
Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn hér að neðan en tengill á fundinn og nánari dagskrá verður sendur til skráðra þátttakenda þegar nær dregur.