Í dag, miðvikudaginn 2. desember, fundaði stjórn Samtaka orkusveitarfélaga með verkefnisstjórn rammaáætlunar. Vegna veðurs forfölluðust margir en fundinn fundinn sátu Gunnar Þorgeirsson formaður stjórnar og Valur Rafn starfsmaður samtakanna.
Á fundinum var rætt um aðkomu sveitarfélaga að rammaáætlun og hvað mætti betur fara þegar verið er að meta virkjanakosti.