Samtök orkusveitarfélaga boða til orkufundar sem snýr að einu stærsta viðfangsefni samtímans: Orkumálum og hvernig sveitarfélög og ríki geta sameinað krafta sína.
Fundurinn fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ mánudaginn 26. maí og hefst kl. 09:00 og lýkur með hádegisverði þátttakenda.
Skráning fer fram hér.
