Ný stjórn Samtaka orkusveitarfélaga 2024-2026

Á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn var þann 9. október 2024 á Hilton Reykjavík Nordica var kosið í nýja stjórn. Þau sem skipa nýja stjórn eru:

Aðalstjórn:
Ása Valdís Árnadóttir, Grímsnes- og Grafningshreppur – Formaður
Ísleifur Jónasson, Ásahreppi
Jónína Brynjólfsdóttir, Múlaþingi
Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð
Knútur Emil Jónasson, Þingeyjarsveit

Varastjórn:
Kristinn Andersen, Hafnarfjarðarkaupstað
Kjartan Benediktsson, Fljótsdalshreppi
Guðný Birna Guðmundsdóttir, Reykjanesbæ

Á aðalfundinum var jafnframt samþykkt að veita þremur sveitarfélögum, Reykhólahreppi, Skorradalshreppi og Kjósarhreppi aðild að samtökunum. Aðildarsveitarfélögin eru nú orðin 23.