Ný stjórn

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Samtaka orkusveitarfélaga í dag, föstudaginn 10. október. Nýja stjórnin situr í tvö ár eða til ársins 2016. Í nýrri stjórn sitja: Stjórn 2014-2016 Formaður Gunnar Þorgeirsson Grímsnes- og Grafningshreppur Aðalstjórn Bryndís Gunnlaugsdóttir Grindavíkurbær Jón Óskar Pétursson Skútustaðahreppur Unnur Lára Bryde Hafnarfjarðarbær Stefán Bogi Sveinsson Fljótsdalshérað Anna Lóa Ólafsdóttir Reykjanesbær Árni Eiríksson Flóahreppur Varastjórn Jón Björ...
Read More