Mánaðarsafn: janúar 2015

Auðlindarenta og nærsamfélagið

Í gær, fimmtudaginn 29. janúar, kynnti Hagfræðistofnun Háskóla Íslands nýútkomna skýrslu stofnunarinnar um auðlindarentu og nærsamfélagið. Skýrslan varpar ljósi á umgjörð raforkumála í Noregi og fleiri löndum sem nota vatnsaflsvirkjanir til raforkuvinnslu. Af þeirri kortlagningu má álykta að meta þurfi … Halda áfram að lesa

Birt í Fundir og ráðstefnur | Slökkt á athugasemdum við Auðlindarenta og nærsamfélagið